'Eg og lífið

Ekki þarf ég að kvarta yfir því að lífið hafi leikið við mig eða verið auðvelt og flest af því sem hefur valdið mér mestum sársauka hefur verið af manna völdum (bæði mér sjálfri og öðrum að kenna) því hef ég komist að þeirri niðustöðu að spakmæli sem ég rakst á fyrir nokkrum árum er alveg sorglega rétt lýsing af okkur mönnunum(spakmælið hljóðar svo) Margt er illt í heiminum en ekkert er jafn slæmt og það sem mennirnir gera hvor öðrum.'A 'Islandi í dag eru tómir PALLAR EINIR 'I HEIMINUM.tala ekki saman,bara hreyta í fólk ef það falast eftir upplýsingum,allir að ota sínum tota skítt með náungann,en það er líka sagt: Sameinaðir stöndum vér en sundraðir föllum vér.Að viðurkenna mistök er stórmannlegt,því miður virðist vera lítið um ST'ORMENNI á 'Islandi í dag en nóg af sökudólgum allir benda á alla því erfittað vita hverju skal trúa,því datt mér þessi vísa í hug þegar ég var að hlusta á umræðu í sjónvarpinu um daginn,finst hún eiga vel við núna. 
 
 
                                     Satt og logið sitt er hvað
 
                                     sönnu er best að trúa
                                    
                                     en hvernig á að þekkja það
 
                                     þegar flestir ljúga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband